Icelandic/What time is it?


Icelandic
Forsíða | Inngangur | Stafróf og framburður 01 | 02 | 03 | 04
Viðaukar: Stórir Bókstafir | Nafnorð | Sagnorð | Óregluleg sagnorð | Lýsingarorð | Atviksorð | Töluorð | Orðtök | Klukkan Annað: Verkfæri

Athugið: Klukkan er í hvorugkyni, mínúta og klukkustund eru í kvenkyni og klukkutími er í karlkyni.

hvað er klukkan?
      Klukkutímar Mínútur Klukkustundir Klukkan
1 einn klukkutími ein mínúta ein klukkustund klukkan er eitt
2 tveir klukkutímar tvær mínútur tvær klukkustundir klukkan er tvö
3 þrír klukkutímar þrjár mínútur þrjár klukkustundir klukkan er þrjú
4 fjórir klukkutímar fjórar mínútur fjórar klukkustundir klukkan er fjögur
5 fimm klukkutímar fimm mínútur fimm klukkustundir klukkan er fimm

Dæmi:

edit
  • Hvað er klukkan? - What's the time?
  • Klukkan/hún er... - (It's... )
  Klukkan er tólf.
  Klukkan er korter yfir eitt.
Klukkan er fimmtán mínútur yfir eitt.
  Klukkan er hálfþrjú.
  Klukkan er korter í fjögur.
Klukkan er fimmtán mínútur í fjögur.
  Klukkan er fimm mínútur yfir fjögur.
  Klukkan er fimm mínútur í hálfsex.
  Klukkan er tíu mínútur yfir hálfsjö.
  Klukkan er tíu mínútur í átta.
  Klukkan er ein mínúta yfir níu.
(Klukkan er rúmlega níu.)
  Klukkan er tvær mínútur í fjögur.
(Klukkan er tæplega fjögur.)
17:34 Klukkan er sautján þrjátíu og fjögur.
08:00—15:00 Frá klukkan átta til fimmtán.
07:00↔16:00 Milli klukkan sjö og sextán.