Icelandic
Forsíða | Inngangur | Stafróf og framburður 01 | 02 | 03 | 04
Viðaukar: Stórir Bókstafir | Nafnorð | Sagnorð | Óregluleg sagnorð | Lýsingarorð | Atviksorð | Töluorð | Orðtök | Klukkan Annað: Verkfæri

Kafli 4 :

Dagbók

Januar: Frá 7 til 13

  • Þirðjudagur, 7 :
    • Ég ætla að kaupa mér eitthvað í dag.
  • Miðvikudagur, 8 :
    • Ég ætla að fara á bókasafn.
  • Fimmtudagur, 9 :
    • Ég ætla að spila fótbolta.
  • Förstudagur, 10 :
    • Ég ætla að fara fara í veisluna.
  • Laugardagur, 11 :
    • Við ætlum að fara í leikvang.
  • Sunnudagur, 12 :
    • Við ætlum að fara í bíó.
  • Mánudagur, 13 :
    • Ég ætla að þýða eina grein yfir á ensku.

Translate

Diary

January: Since 7 to 13

  • Thursday, 7 :
    • I'm gonna buy myself something.
  • Wednesday, 8 :
    • I will go to the library.
  • Thursday, 9 :
    • I'm going to play football.
  • Friday, 10 :
    • I'm going to go to the party.
  • Saturday, 11 :
    • We are going to go to a stadium.
  • Sunday, 12 :
    • We are going to go the cinema.
  • Monday,13 :
    • I'm going to translate a report into English.

Málfræði

edit

Sagnorð

edit

The conjugation of the future tense often uses the auxiliary verbs ætla and munu. Respectively translating to "going to / intending to do something" and "will" do something. However, munu is not often used when someone is doing something willingly. There is also the slightly less common skulu which is like "shall" in English.

Dæmi

  • Hún ætlar að fara með mér til hafnar.
  • She is going to go with me to the port.
  • Ég skal syngja fyrir þig.
  • I shall sing for you.

Here we have some conjugation examples using these auxiliary verbs.

að hlaupa   to run  
ég ætla að hlaupa i am going to run
þú ætlar að hlaupa you are going to run
hann/hún ætlar að hlaupa he/she is going to run
við ætlum að hlaupa we are going to run
þið ætlið að hlaupa you are going to run
þeir/þær/þau ætla að hlaupa they are going to run
að leika   to play  
ég mun leika i will play
þú munt leika you will play
hann/hún mun leika he/she will play
við munum leika we will play
þið munuð leika you will play
þeir/þær/Þau munu leika they will play
að fara   to go  
ég skal fara i will go
þú skalt fara you will go
hann/hún skal fara he/she will go
við skulum fara we will go
þið skuluð fara you will go
þeir/þær/Þau skulu fara they will go